Mjúkt og endurnærandi með ómissandi raflausn úr íslensku sjávarsalti.

Um Okkur

iFo ehf er jákvætt og skapandi fyrirtæki sem byggir á góðum gildum með rætur í ósnortinni náttúru Íslands.

Gimsteinar í Sjónum

Við vinnum hörðum höndum að því að tryggja þér hágæða gel sem framleitt er úr hreinu íslensku sjávarsalti.

bottle in ice

Okkar sérgrein er að binda klóríðjón úr sjávarsalti í ljúft rakagefandi líkamsgel sem fljótt frásogast inn í húðina, til að hjálpa við endurnýjun líkamans.

Náttúruleg Innihaldsefni

Íslenskt Vatn
Fullkomlega Hreint
Íslenskt Sjávarsalt
Ferskar Brakandi Flögur
Natríum Algínat
Þang Ýruefni
Glýseról
úr Plöntuolíum

Fljótfrásogandi og samstundis frískandi — fullkomið fyrir daglega húðumhirðu og þægilega tilfinningu eftir æfingar.

Skilur húðina eftir endurlífgaða og ferska.

  • Hjálpar til við að vernda gegn þurrki og ytri áreiti.

  • Hreinsar húðina og skilur hana eftir hreina og ferska.

  • Hjálpar til við að halda húðinni þægilegri og í jafnvægi.

Fyrir ljómandi og fríska ásýnd.

HRISTU FLÖSKUNA FYRIR NOTKUN

LÁTTU DETTA NIÐUR Á SKINNIÐ

NUDDIÐ ÞAR TIL FRÁSOGAST

Hefur þú áhuga?
Versla iFo Gel

I Feel Optimal

Shopping Cart