Um Okkur

iFo ehf er jákvætt og skapandi fyrirtæki sem byggir á góðum gildum með rætur í ósnortinni náttúru Íslands.

Gimsteinar í Sjónum

Við vinnum hörðum höndum að því að tryggja þér hágæða gel sem framleitt er úr hreinu íslensku sjávarsalti.

Okkar sérgrein er að binda klóríðjón úr sjávarsalti í ljúft rakagefandi líkamsgel sem fljótt frásogast inn í húðina, til að hjálpa við endurnýjun líkamans.

 Klóríðjón er klór anjón sem myndar mínus hlaðna hluta tiltekinna salta og er ómissandi rafhlaðið steinefni/saltefni (e.electrolyte) sem verður að vera til staðar í öllum líkamsvessum til að viðhalda réttu sýru/basa jafnvægi líkamans, senda taugaboð og stjórna vökvaflæði inn og út úr frumum.

Okkar Fyrirtæki

Það er okkur sönn ánægja að kynna klóríðjón, mikilvægt steinefni ùr sjávarsalti, bundið í nýrri kynslóð af líkams geli.

JOJO iFo

Tilvalið fyrir góða umhirðu húðar og líkamlega áreynslu.

Náttúruleg Innihaldsefni

Íslenskt Vatn
Fullkomlega Hreint
Íslenskt Sjávarsalt
Ferskar Brakandi Flögur
Natríum Algínat
Þang Ýruefni
Glýseról
úr Plöntuolíum
Previous slide
Next slide

Framleitt með
Rafgreiningu og Tíðni

Súrefnisríkt Gel

Getur hjálpað til við að auka súrefnismagn í líkamanum
sem hjálpar þar af leiðandi við að:

*  Framleiða meiri orku
*   Eyða eiturefnum úr líkamanum
*  Styrkja ónæmiskerfið

Ákjósanlegt magn súrefnis getur:

* Bætt andlegan skýrleika
*  Aukið gróanda
*  Hjálpað til við að berjast gegn krabbameinsfrumum

HRISTU FLÖSKUNA FYRIR NOTKUN

LÁTTU DETTA NIÐUR Á SKINNIÐ

NUDDIÐ ÞAR TIL FRÁSOGAST

Hefur þú áhuga?
Versla iFo Gel

I Feel Optimal

Shopping Cart