Um Okkur
iFo ehf er staðsett í fallegu landslagi á Íslandi.
Faldir Gimsteinar í Sjónum
Við Vinnum Hörðum Höndum Að Því Að Tryggja Þér Hágæða Gel Sem Framleitt Er Úr Hreinu Íslensku Sjávarsalti

Okkar sérgrein er að binda klóríðjón úr sjávarsalti í ljúft rakagefandi líkamsgel sem fljótt frásogast inn í húðina, til að hjálpa við endurnýjun líkamans.
Klóríðjón er klór anjón sem myndar mínus hlaðna hluta tiltekinna salta og er ómissandi rafhlaðið steinefni/saltefni (e.electrolyte) sem verður að vera til staðar í öllum líkamsvessum til að viðhalda réttu sýru/basa jafnvægi líkamans, senda taugaboð og stjórna vökvaflæði inn og út úr frumum.
Okkar Fyrirtæki
Það er okkur sönn ánægja að kynna klóríðjón, mikilvægt steinefni ùr sjávarsalti, bundið í nýrri kynslóð af líkams geli.
*JoJó iFo
Tilvalið fyrir góða umhirðu húðar og líkamleg áreynsla.
Náttúruleg Innihaldsefni
Framleitt með
Rafgreiningu og Tíðni.
DETOX
súrefnisríkt gel
Getur hjálpað til við að auka súrefnismagn í líkamanum
sem hjálpar þar af leiðandi við að:
* Framleiða meiri orku
* Eyða eiturefnum úr líkamanum
* Styrkja ónæmiskerfið
Ákjósanlegt magn súrefnis getur:
* Bætt andlegan skýrleika
* Aukið gróanda
* Hjálpað til við að berjast gegn krabbameinsfrumum
HRISTU FLÖSKUNA FYRIR NOTKUN
LÁTTU DETTA NIÐUR Á SKINNIÐ
NUDDIÐ ÞAR TIL FRÁSOGAST